Gólfslípun

Við slípum öll óhreinindi af gólfum meðal annars málningu, flísalím og dúkalím. Við erum með flestar stærðir af gólfslípivélum sem henta fyrir rými frá litlum baðherbergjum upp í heilu iðnaðarhúsin.

 

Fá ráðgjöf / tilboð